Ants in Reykjavík

Ants are not common in Reykjavik thought they can be found here. A recent project aims to document and locate ants around the Icelandic capital in the summer of 2020. Working on the project are Marco Mancini, a master student and Andreas Guðmundsson under the oversight of Arnar Pálsson, a professor in biology and Mariana Tamayo.

2 thoughts on “Ants in Reykjavík

  1. Heilir og sælir!
    Við hjónin eigum landskika ok bústað (frá 1971) innst í Helgadal í Mosfellsbæ. Þar höfum við m.a. lengi verið með sma garðrækt, m.a rabarbara. Í sumar var ég að taka rabarbara úr garðinum. Þá sá ég maura hlaupa á blaði rabarans, þegar ég dró legginn undan bunka, en vöxtur jurtarinnar var mikill!
    Ég trúði vart eigin augum, þekki maura vel úr ýmsum heimshlutum, en aldrei seð þa fyrr hér. Var því miður ekki með myndavél, en ætla að reyna að na myndum ef eg kemst aftur í færi við maurana. MAURAR VORU ÞETTA-ÞEKKTI EKKI TEGUNDINA!
    Besta kveðja og takk fyrir fræðslu i utvarpi!

    1. Takk fyrir upplýsingarnar Skúli Jón
      Við höfum mikinn áhuga á að kíkja við hjá ykkur í sumar, verðum í sambandi með framhaldið.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *