Hvaða maur fann ég?

Hvernig var maurinn á litinn

Var maurinn með vængi?

Hvar var maurinn?

Hversu stór var maurinn?

Eru margir maurar að hlaupa um?

Hafa maurarnir verið á flakki í lengri tíma eða birtust þeir skyndilega?

Hversu marga fætur var maurinn með

Hvar á landinu sást maurinn?

Hefur maurinn verið að sækja í mat?

Hvaða maur fann ég
Húsamaur

Líklegt er að þú hafir séð vængjaða drottningu húsamaura því vinnumaurarnir yfirgefa bú sín afar sjaldan.
Blökkumaur

Einn algengasti maurinn á Íslandi en jafnframt einn sá áhugaverðasti.
Faraómaur

Litlir gylltir maurar. Ferðast oft um í stórum hópum og dýrka sykur.
Draugamaur

Þetta er ekki mynd af nýju maurunum

Mjög lítill maur og er þessvegna oft erfitt að sjá hann. Þar af hlýtur hann einnig nafn sitt.
Jötnamaur
Þú hefur fundið Jötnamaur. Þessi tegund hefur ekki sést á Íslandi frá árinu 1992 svo þetta er spennandi uppgötvun. Endilega hafið samband við okkur. Fleiri upplýsingar um Jötnamaura getur þú fengið hér: https://maurar.hi.is/jotnamaur-camponotus-herculeanus/
Ný óþekkt tegund
Annaðhvort hefur þú bullað í svörunum eða fundið nýja tegund. Ef hið síðarnefnda er tilfellið væri frábært ef þið gætuð haft samband við okkur.
Ekki maur
Hvað sem þú hefur séð var líklega ekki maur. Ekki missa vonina samt. Þú mátt gjarnan senda okkur mynd af maurnum sem þú fannst og við látum þig vita hvað hann er. Ef þú heldur að þetta gæti verið maur þá er gott að muna að allir maurar hafa sex fætur 😉
Roðamaur
Ekki alvöru maur. Roðamaurar eru með átta fætur og nokkuð fjarskyldir alvöru maurum.