Faraómaur á kökudiski

Faraómaur (Monomorium pharaonis) eftir að hafa étið mylsnur súkkulaði bakkelsis. Faraómaurar eru alætur og nærast á fjölbreyttum tegundum fita, prótína og sykra. Þar sem þeir veiða líka lítil skordýr voru maurarnir notaðir, með mikilli velgengni, í maí 1931 til þess að útrýma mítlum (bedbugs) út breskum herbúðum.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *