Heimsóknir mauragengisins í framhaldsskóla héldu áfram í síðustu viku.
Heimsóttum bæði MH og Verslunarskólann og ræddum við nemendur.
Á myndinn sést Rafn Sigurðsson útskýra búið fyrir nemendum.
Þar sem við erum á ferðinni að vetrarlagi og maurarnir kuldaskræfur, þá fyllum við plastflöskuna af fyllt heitu vatni og setjum hitapokann í örbylgjuna. Hvorutveggja þétt við búið undir teppi, heldur þeim sæmilega frískum meðan við ökum milli staða.
Verkefnið er styrkt með samfélagssjóði HÍ, sem er þakkað góðfúslega.
