Nokkrir meðlimir mauragengisins og lúsmýliðsins voru viðmælendur Höllu Ólafsdóttur um pöddur. Matthías Mancini, Andreas Guðmundsson og Rafn Sigurðsson ræddu um maura, lúsmý og pöddur almennt.
Mauragengið á rúv – þáttur um pöddur

Nokkrir meðlimir mauragengisins og lúsmýliðsins voru viðmælendur Höllu Ólafsdóttur um pöddur. Matthías Mancini, Andreas Guðmundsson og Rafn Sigurðsson ræddu um maura, lúsmý og pöddur almennt.