Rannsókn á líffræðilegum fjölbreytileika maura á undraverðri eyju í Indlandshafi sem heitir Aldabra. Á eyjunni er engin byggð, fyrir utan sérstaka rannsóknarstöð sem sett var upp fyrir nokkrum áratugum. Sechelles Island Foundation heldur utan rannsóknir á svæðinu.
Aldabra
