Faraómaur (Monomorium pharaonis) eftir að hafa étið mylsnur súkkulaði bakkelsis. Faraómaurar eru alætur og nærast á fjölbreyttum tegundum fita, prótína og sykra. Þar sem þeir veiða líka lítil skordýr voru maurarnir notaðir, með mikilli velgengni, í maí 1931 til þess að útrýma mítlum (bedbugs) út breskum herbúðum.
Author: Andreas Guðmundsson
Vinnumaur ber púpu úr búi
Mikla umferð er oft að finna við innganga maurabúa á hlýjum sumardögum.
Vinnumaurar æða inn og út úr búinu, leitandi að mat sem þeir svo bera tilbaka í búið í kjálkum sínum.
Við lok myndbandsins má einnig sjá vinnumaur bera púpu út úr búinu. Margar Lasius tegundir hafa þann eiginleika að getaverið með fleiri en eitt bú þrátt fyrir að hafa aðeins staka drottningu. Líklegt er að þessi vinnumaur sé að bera púpuna frá einu búi í annað.