Vinnumaur ber púpu úr búi

Featured Video Play Icon

Mikla umferð er oft að finna við innganga maurabúa á hlýjum sumardögum.

Vinnumaurar æða inn og út úr búinu, leitandi að mat sem þeir svo bera tilbaka í búið í kjálkum sínum.

Við lok myndbandsins má einnig sjá vinnumaur bera púpu út úr búinu. Margar Lasius tegundir hafa þann eiginleika að getaverið með fleiri en eitt bú þrátt fyrir að hafa aðeins staka drottningu. Líklegt er að þessi vinnumaur sé að bera púpuna frá einu búi í annað.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *