Maurafjall Attenborough á Rúv

Forsíða þáttar um maura á Rúv

Við vekjum athygli ykkar á frábærum heimildaþætti um maura í Júrafjöllunum á Rúv. Þátturinn er aðgengilegur til 6. apríl 2025.

https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/david-attenborough-maurafjallid/35226/afu3t1 Forsíða þáttar um maura á Rúv

Meira um þessa skógarmaura í grein á vef náttúrufræðisafnsins í Bern.

Christian BERNASCONI, Arnaud MAEDER, Anne FREITAG & Daniel CHERIX.  Formica paralugubris (Hymenoptera: Formicidae) in the Italian Alps
from new data and old data revisited. Myrmecologische Nachrichten 8 251 – 256 Wien, September 2006

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *