Við komum með maurana á vísindavökuna 2024, sem verður í laugardalshöllinni 28. september n.k. Hvísl í veröld maura: könnum dulið líf og
Danskir maurar flýja með lirfur
Í sumar gekk einn úr mauragenginu í gegnum danskan skóg. Þegar spýtu var lyft kom bú í ljós. Allt fór á fleygiferð,
Matti og Maurún – Hulinn heimur íslenskra maura
Sýning og útgáfa myndlýstrar barnabókar um íslenska maura, Matti og Maurún – Hulinn heimur íslenskra maura. Á sýningunni skoðum við furðuverk mauraríkisins,
Maurar í Perlunni
Viðburður: Maurar á Íslandi Dagsetning: Sunnudagur 5. maí Staðsetning: Perlan, 2. hæð Tími: kl. 14 – 16 Það kemur mörgum á óvart að
Styrkur fyrir samfélagsvirkni fyrir árið 2020
Samfélagssjóður HÍ styrkti mauraverkefnið árið 2020, helmingur fór í skrif um maura fyrir vísindavefinn og hinn helmingur í pistla um veirur og
Rauðir eldmaurar
Í fyrra birtum við greinarkorn um eldmaura á vísindavefnum. Marco Mancini og Arnar Pálsson. „Hvað eru rauðir eldmaurar?“ Vísindavefurinn, 22. mars 2023.
Evrópskir eldmaurar á vísindavefnum
Við skrifuðum í fyrra færslu um evrópska eldmaura fyrir vísindavefinn. Marco Mancini og Arnar Pálsson. „Hafa evrópskir eldmaurar fundist á Íslandi?“ Vísindavefurinn,
Verkaskipting maura
Í maurabúum finnst mikil verkaskipting. Yngstu maurarnir sjá alfarið um umhyggju ungviðis og yfirgefa búið sjaldan. Nokkrum vikum síðar taka þeir við
Ljósi varpað á lúsmý og ávaxtaflugur
Fjallað var um rannsókn okkar á . Þar sagði m.a. „Tilvist agnarsmáu mýflugunnar lúsmýs hefur líklega ekki farið fram hjá neinum hér
Nýr köngulóavefur
Rannsóknarhópur Inga Agnarssonar hefur sett upp vef sem helgaður er köngulóm og fjölbreytileika þeirra. Slóðin er dordingull.is og lítur vefurinn vel út.
Maurar í áramótaþætti RÚV
Frétt um rannsóknir á maurum var rædd í viku ársins hjá Rúv (Gísli Marteinn með umsjón). Grétar Sveinn Theodórsson tók málið upp,
og einnig af lúsmýi
Nýsköpunarsjóður námsmanna gerir fjórum líffræðinemar og BS líffræðingar kleift að verkefnum um skordýr á Íslandi við Líffræðistofu Háskóla Íslands í sumar. Maurarannsóknir
Maurar í heimsókn í MR
Við fórum í heimsókn í MR með maurabú og stutta kynningu. Sumar tegundir maura eru ágengar tegundir og hafa mikil áhrif á
Lirfustig maura
Þegar lirfustig maura er skoðað virðist það mjög frábrugðið lirfustigum annarra skordýra, t.d. fiðrilda eða flugna, en líkt og aðrar tegundir þurfa
Húsamaurar á hversvæðum
Húsamaurinn, Hypoponera ergatandria er nokkuð algengur í hituðum byggingum höfuðborgarsvæðisins. Tegundin er vel þekkt meðal ágengra maurategunda víða um heim. Tegundin þrífst
Mikilvægt að fyrirbyggja fjölgun eldmaura
Fjallað var um rannsókn okkar á eldmaurum í fréttum í sumar. Þar sagði m.a. Eldmaurar hafa numið land á Íslandi. Ekki er