Hvað eru rauðir eldmaurar? Við svörðuðum þessari spurningu fyrir vísindavefinn árið 2023. Svarið byrjaði svona, sjá einnig tengil neðst. Eldmaurar eru meðal
Mauragengið á rúv – þáttur um pöddur
Nokkrir meðlimir mauragengisins og lúsmýliðsins voru viðmælendur Höllu Ólafsdóttur um pöddur. Matthías Mancini, Andreas Guðmundsson og Rafn Sigurðsson ræddu um maura, lúsmý
Mauragengið í viðtali á Samstöðinni
Í samfélagsverkefni sem HÍ styrkti fórum við í nokkra framhaldsskóla á höfuðborgarsvæðinu og halda mauradaga á opnum vettvangi. Hluti af þessu er
Maurar í Flensborg
Við heimsóttum nokkra bekki í Flensborgarskóla í síðustu viku. Nemendur voru mjög áhugasamir og skemmtilegir í viðræðu, og greinilegt að nokkrir hafa
Auramaurar fóru í Verslunarskólann
Heimsóknir mauragengisins í framhaldsskóla héldu áfram í síðustu viku. Heimsóttum bæði MH og Verslunarskólann og ræddum við nemendur. Á myndinn sést Rafn
Heimsókn mauragengisins í Fjölbrautarskólann í Breiðholti.
Frábær hópur nemenda ræddi við okkur um maura, lífríki, flutning tegunda og drottningarnar. Auramaurabú undir kastljósinu. Fyrsta af nokkrum heimsóknum í framhaldsskóla
Maurafjall Attenborough á Rúv
Við vekjum athygli ykkar á frábærum heimildaþætti um maura í Júrafjöllunum á Rúv. Þátturinn er aðgengilegur til 6. apríl 2025. https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/david-attenborough-maurafjallid/35226/afu3t1 Meira
Vísindakakó í bókasafninu
Mauragengið vann með vísindavöku Rannís, sérstaklega vísindakakó genginu, og hélt mauradag í bókasafni Úlfarsárdals. Fleiri viðburðir af þessu tagi verða í vetur,
Maurarnir verða á vísindavöku 2024, 28. september
Við komum með maurana á vísindavökuna 2024, sem verður í laugardalshöllinni 28. september n.k. Hvísl í veröld maura: könnum dulið líf og
Danskir maurar flýja með lirfur
Í sumar gekk einn úr mauragenginu í gegnum danskan skóg. Þegar spýtu var lyft kom bú í ljós. Allt fór á fleygiferð,
Matti og Maurún – Hulinn heimur íslenskra maura
Sýning og útgáfa myndlýstrar barnabókar um íslenska maura, Matti og Maurún – Hulinn heimur íslenskra maura. Á sýningunni skoðum við furðuverk mauraríkisins,
Maurar í Perlunni
Viðburður: Maurar á Íslandi Dagsetning: Sunnudagur 5. maí Staðsetning: Perlan, 2. hæð Tími: kl. 14 – 16 Það kemur mörgum á óvart að
Styrkur fyrir samfélagsvirkni fyrir árið 2020
Samfélagssjóður HÍ styrkti mauraverkefnið árið 2020, helmingur fór í skrif um maura fyrir vísindavefinn og hinn helmingur í pistla um veirur og
Rauðir eldmaurar
Í fyrra birtum við greinarkorn um eldmaura á vísindavefnum. Marco Mancini og Arnar Pálsson. „Hvað eru rauðir eldmaurar?“ Vísindavefurinn, 22. mars 2023.
Evrópskir eldmaurar á vísindavefnum
Við skrifuðum í fyrra færslu um evrópska eldmaura fyrir vísindavefinn. Marco Mancini og Arnar Pálsson. „Hafa evrópskir eldmaurar fundist á Íslandi?“ Vísindavefurinn,
Verkaskipting maura
Í maurabúum finnst mikil verkaskipting. Yngstu maurarnir sjá alfarið um umhyggju ungviðis og yfirgefa búið sjaldan. Nokkrum vikum síðar taka þeir við