Mauradrottning verpir eggi

Vinnumaurar hafa mörg mismunandi hlutverk innan búsins, dæmi um þessi margbreytilegu störf eru til dæmis að næra drottninguna, hreynsa til, annast egg og púpur og að verja búið frá óvinum. Yfirleitt eru það yngstu vinnumaurarnir sem sjá um stærf innan búsins og eldri maurarnir sem sjáum störf utan þess, þar sem þau eru mun hættulegri. Í þessu myndskeiði má sjá ungan vinnumaur hjálpa drottningunni sinni við að verpa eggi, en eggið verður fljótt borið yfir í eggjahrúgu sem er í umsjá annars maurs.