Auramaurar fóru í Verslunarskólann

Heimsóknir mauragengisins í framhaldsskóla héldu áfram í síðustu viku.

Heimsóttum bæði MH og Verslunarskólann og ræddum við nemendur.

Á myndinn sést Rafn Sigurðsson útskýra búið fyrir nemendum.

Þar sem við erum á ferðinni að vetrarlagi og maurarnir kuldaskræfur, þá fyllum við plastflöskuna af fyllt heitu vatni og setjum hitapokann í örbylgjuna. Hvorutveggja þétt við búið undir teppi, heldur þeim sæmilega frískum meðan við ökum milli staða.

Verkefnið er styrkt með samfélagssjóði HÍ, sem er þakkað góðfúslega.

Nærmynd af lirfum auramaura

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *