Mauragengið í viðtali á Samstöðinni

María á Samstöðinni

Í samfélagsverkefni sem HÍ styrkti fórum við í nokkra framhaldsskóla á höfuðborgarsvæðinu og halda mauradaga á opnum vettvangi. Hluti af þessu er að tala við fjölmiðla um maura og líffræðilega fjölbreytni. María á Samstöðinni ræddi við tvo okkar í gær, og má sjá myndband af viðtalinu á youtube.

Við ræddum meðal annars evrópska eldmaura, sem fundust hér sumarið 2021.

Common red ants (Myrmica rubra) in Iceland / Evrópskir eldmaurar (Myrmica rubra) á Íslandi, 92(1-2). 32-39. In Icelandic with English summary

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *