Viðtal við Mauragengið í sjónvarpsfréttum RÚV 18 júlí síðastliðinn. Flott myndband af blökkumaurum utandyra á Íslandi. Viðtalið er hægt að finna hér.
Maurar Íslands á facebook, twitter, youtube og instagram
Til að auka líkurnar á að fólk viti að maurar búa hérlendis og til að hvetja fólk til að hafa samband við
Vinnumaur ber púpu úr búi
Mikla umferð er oft að finna við innganga maurabúa á hlýjum sumardögum. Vinnumaurar æða inn og út úr búinu, leitandi að mat
Maurar að drekka vatn
Marco Mancini tók mynd af Lasius niger að drekka vatn. Vert er að taka eftir hvernig afturbolir mauranna þenjast út en þar
Maurar í vesturbæ Reykjavíkur
Maurar eru ekki algengir á Íslandi, en finnast hér þó samt. Nýlegt verkefni miðar að því að kortleggja dreifingu maura á höfuðborgarsvæðinu