Nýsköpunarsjóður námsmanna gerir fjórum líffræðinemar og BS líffræðingar kleift að verkefnum um skordýr á Íslandi við Líffræðistofu Háskóla Íslands í sumar.
Maurarannsóknir eru aðalviðfangsefni þessa vefs, en nú er kastljósinu beint að lúsmýi og ávaxtaflugum. Það eru nýlegir landnemar hérlendis. Lúsmýið er alræmt fyrir bit og almenn leiðindi, en ávaxtaflugur eru dýrkaðar og dáðar vegna fegurðar sinnar og fengileika. Sumir eru reyndar smeykir við ávaxtaflugur, en þær bíta ekki fólk, bera ekki sjúkdóma og verða bara til ama ef þær verpa í bananann sem við gleymdum undir ískápnum.
Í lúsmý verkefninu er ætlunin að kanna hvenær sumarsins þær koma fram, hvort um sé að ræða einn eða tvo toppa klaksins, hvaða búsvæðum flugurnar klekjast helst úr og hver dreifing þeirra á landsvísu er. Beitt verður aðferðum skordýrafræði og stofnerfðafræði. Hér er mynd af klakgildrum.








Hypoponera ergatandria ants are relatively common inside continuously heated buildings in Reykjavík and the surrounding towns, and it is a well-known, widespread, invasive species. It need high temperatures and high humidity levels in order to thrive, and the conditions it can find indoors in Iceland are extremely favorable. However, a colony of ~150 workers was recently found in the North of Iceland in a soaked patch of geothermally-heated ground. This discovery broadens our research horizons to more exciting future investigations.



